0%
Ze-Ze - Claro opin jakkapeysa
- Inventory on the way
Ze-Ze síð opin jakkapeysa með röndum í efni sem snúa langsum á efri parti og þversum á neðri parti sem gefur skemmtilegt útlit á annars látlausri peysu, flái að framan og langar ermar.
Efni: 48% Polyester, 48% Viscose, 4% Elastane
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni á viðkvæmu á 30°