YestA - Gratia mynstruð tunika úr léttu og lipru viskose efni sem fellur vel, stuttar ermar sem brett er uppá, rúnað hálsmál. Passar vel hvar sem er, bæði hversdags og spari.
Snið: | Regular A-line Fit |
Sídd: | 87cm |
Efni: | 96% Ecovero Viscose, 4% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frá YESTA