YestA Opin peysa - golla með prjónuðum stroffkanti neðst og á ermum. Létt og þægileg peysa, sem passar yfir allt.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C