Studio - Léttur og þægilegur kjóll með skemmtilegu mynstri. V-háslmál og A-snið sem víkkar aðeins niður, sætar pífur á ermum sem gefa skemmtilegan svip.
Efni: 100%Viscose