Sandgaard Basic, hneppt síð skyrta, rúnuð að neðan, þessi passar vel með hverju sem er.
Efni: 98% bómull/2% elasthan
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á 30°C á viðkvæmu