Robell - Rose 09, með blingsteinum

Verð 13.980 kr
/
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Inventory on the way

Robell - snið Rose 09, eru súperþægilegar ökklabuxur úr  lipru strech-efni með góðri teygju í mittið, þröngar niður og engir vasar
Þessar eru með rennilás og blingsteinum neðst á skálmum, hægt að loka rennilás og þá eru þær þrengri niður og engir steinar sjást. 
Flottar og þægilegar buxur sem sitja vel, góðar stærðir og mikið strech í efni. Henta vel fyrir konur sem vilja þægilegar og vandaðar buxur, sem passa við öll tækifæri.
09 sídd er ökklasídd en passar líka vel sem síðbuxur fyrir þær sem þurfa styttri sídd. 

Snið: Rose 09 - ökklasídd, innanfótarsídd 68cm. 

Efni:  65% Viscose, 30% Polyamide, 5% Elastane

Fer best að þvo á röngunni á  30 °C 

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað