Robell - snið Nena 09, eru súperþægilegar ökklabuxur með breiðri teygju í mittið, renndir vasar að framan, rassvasar og rennlásar neðst á skálmum. Flottar og þægilegar buxur sem sitja vel, góðar stærðir. Henta vel fyrir konur sem vilja þægilegar og vandaðar buxur, sem passa við öll tækifæri.
09 sídd er ökklasídd en passar líka vel sem síðbuxur fyrir þær sem þurfa styttri sídd.
Snið: Nena 09 - ökklasídd, innanfótarsídd 68cm.
Efni: 89% Bómull, 9% Elastomultiester, 2% Elastane
Fer best að þvo á röngunni á 30 °C