Robell - Bella - súperþægilegar strechbuxur með teygju í mittið, rennilásaklauf að framan, en það er bara fyrir útliti. Þessar eru með vösum að framan og rassvösum. Flottar og þægilegar hversdagsbuxur sem ganga algerlega fínt líka. Sitja vel, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Snið: Bella - normal sídd (innanfótarsídd 78cm)
Efni: 73% Viscose, 24% Polyamide, 3% Elastane,
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30 °C
Skoða allar buxur frá ROBELL