No Secret - Manya mjúkur og þægilegur peysujakki með góðum djúpum vösum. Riffluð áferð á efninu. Þrjár smellur að framan, og smá klaufir hliðarsaumum. Vel síðar ermar sem bjóða uppá uppábrettingu. Þessi gengur með öllu.
Efni: 70% Viscose, 25% Polyamid, 5% Elastane
Þvottaleiðbeiningar : þvo á 30°C