- Soraya leðurtöskurnar eru Finnsk hönnun og eru framleiddar úr hágæða nappa leðri sem er jurtalitað í basic litum, þannig að þær passa vel með hverju sem er, vandaður rennilás og tvær leðurólar fylgja með, löng leðuról og styttri ól til að nota sem handtösku fylgir með.
- Utnanáhólf að aftan með rennilás sem t.d. sími kemst vel ofan í
- Soraya er með tvö hólf innaní og annað þeirra með rennilás
- Stærð 22x30cm
Skoðaðu fleiri töskur hérna