Stílhreint og fallegt létt ullarblandað poncho með opinni framhlið.
Yndislegt til að slappa af í sófanum heima eða henda yfir axlirnar á svölum vor-/haustkvöldum ef maður vill aðeins hlýja sér en samt vera smart.
Tilvalin flík til að taka með sér í flug.
Poncho eru létt og hlý og henta jafnvel við sparifötin og hversdagsfatnað. Bæði strigaskór og háhælar fara vel með ponchóinu og þú getur djarflega sameinað ponchóið með hverju sem er.
Yndisleg Lasessor hönnun frá Finnlandi. Ein stærð sem hentar öllum.
Efni: 20% merinoull, 20% Polyamid, 20% Acrylic, 40% Polyester
Handþvottur, ekki þurrkað í þurrkara, helst flatþurrkað eða hengt á fatahengi.