Habella - Telma jakkapeysa. Einkar sparileg og fín. Létt og gott efni með fallegri mynstursáferð. Síðar ermar og hár kragi.