GOZZIP stuttermabolur með fallegu ljósbláu mynstri úr góðu og þægilegu viskosefni. Bolur með rúnuðu hálsmáli og stuttum ermum, rúnaður að neðan og aðeins síðari að aftan.
Snið: | Regular fit |
Sídd: | 77 cm |
Efni: | 95% Viscose, 5% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frá GOZZIP