Godske - Aurora fallegt pils með streng, rennilás að aftan og undirpilsi.
Lokuð klauf að framan ásamt hefðbundri klauf að aftan sem gefur meiri hreyfingu í pilsið.
Pils sem passar bæði spari og hversdags. Einnig eru til ýmsir spari jakkar sem passa vel við pilsið.
Snið | Slim fit |
Sídd: | ca 68 cm |
Efni1: Efni2: undirpils |
100% Polyester 51% Polyester og 49% elaster |
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 40°C viðkvæmt
Skoða fleiri vörur frá GODSKE - MOLLY JO og NOEN