Normann stungin léttdúnúlpa, frábær heilsársflík sem hrindir frá sér vatni. Þessi er með gerfidún "technical down" og inniheldur því engar dýraafurðir.
Rennd að framan, renndir vasar.
Virkar jafnvel allsstaðar, hversdags, spari, í gönguferðirnar, ferðalögin og í golfinu.
Snið |
Regular fit |
Sídd: |
65 cm |
Efni:
Fylling:
|
100% Polyamide
100% Polyester
|
Þvottaleiðbeiningar: Mælt með hreinsun, má þvo á viðkvæmu á 30°C verður að þurrka í þurrkara með tennisboltum, til að slá dúninn til.
Skoða allar yfirhafnir hér!