YEST- Þægilegur og praktískur softshell jakki fyrir allskonar veður. Vindheldur og hrindir frá sér vatni. Mögulegt að taka hettuna af. Góðir hnepptir hliðarvasar. Tvöfaldur rennilás.