Sætur og þægilegur kjóll með V-hálsmáli og löngum ermum, hnepptur hálfa leið niður að framan og tekin saman í mitti með bandi. Smá pífa neðst á faldi gefur skemmtilega hreyfingu. Þessi kjóll er tilvalinn til að nota við hvort sem er hæla eða sandala.
Fit: | Regular Fit |
Sídd: | 112 cm |
Efni: |
50% viskose, 50% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C