ES&SY - Siena stutterma toppur með fallegri glimmer áferð, rúnað hálsmál, bundin í mittið.
Tilvalin undir opnar blússur og peysur eða einn og sér.
Snið: |
Regular Fit |
Sídd: |
58 cm |
Efni: |
67% Polyamide, 27% Lurex, 6% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C