By Beau - Shayla ermalaus blússa með mynstruðu mesh efni að ofan. Rúnað hálsmál með mjóum kraga sem endar í V-hálsmáli, hneppt alla leið niður. Passar líka vel við gallabuxur eða pils.
By Beau er sami framleiðandi og Yest
Snið: | Regular Fit |
Sídd: | 62 cm |
Efni: | 95% Bómull, 3% Viscose, 2% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða vörur frá YEST, IVY BEAU og ES&SY