Zhenzi - Síð og sumarleg stuttermaskyrta með lausu belti, brjóstvasi öðru megin. Hneppt að framan og með skyrtukraga.
Fínröndótt efni í bláu, beige og svörtu
Snið |
Loose fit
|
Sídd: |
ca 102 cm |
Efni: |
100% endurunnið Viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C