Sunday - Chaya , Léttur og þægilegur kjóll með mynstri, V-hálsmáli og kvartermum. Smá fellingar í mitti sem gefa góða vídd. Fallegur kjóll sem virkar bæði spari og hversdags eftir því hverju hann er paraður með.
Snið: | Regular A-lina Fit |
Sídd: | 104 cm |
Efni: |
95% Viscose, 5% Elastane |
Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða allar vörur frá SUNDAY