Bassini Maggie sparilegt pils með teygju í mitti ásamt bandi til þess að reima, undirpils og sauma niður eftir pilsi. Fallegur gljái í efni með mjög smáa og fína plíseringu/rifflur.
Pils sem er flott í veislurnar framundan
Pils er meira silfur en litur á mynd gefur í skyn.
Snið | Regular fit |
Sídd: | 75 cm |
Efni: | 100% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 40°C
Skoða fleiri vörur frá BASSINI - SUNDAY og FEMME