Tamaris - Klassísk há stígvél úr ekta leðri. Rúnuð tá, 3,5 cm hæll og fóður innan í, rennilás innanfótar og rennilás að aftan svo það sé hægt að víkka efsta hlutann aðeins, ekkert vesen að klæða sig í.