Robell - Joella útvíðar velúr buxur með skemmtilegri teygju í mittið með áletruninni "BE UNIQUE" eða vertu sérstök og skraut rennilásaklauf. Svartar í grunninn með gráu mynstri. Flottar og þægilegar buxur sem sitja vel, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Henta vel fyrir konur sem vilja þægilegar og vandaðar buxur, sem passa við öll tækifæri.
Snið: | Bootcut |
Innsaumur: | 82 cm |
Efni: |
90% Polyester, 10% Elastane
|
Fer best að þvo á röngunni á 30 °C viðkvæmt
Sjá fleiri Robell buxur HÉR