Robell Bella 09 - súperþægilegar, mjúkar og léttar galla ökklabuxur úr léttu gæða strechefni, með teygju í mittið, rennilásaklauf að framan, sem er bara fyrir útlitið eins eru saumar fyrir vasa, en þær eru vasalausar að framan en með ágætum rassvösum. Flottar og þægilegar buxur sem sitja vel og virka bæði hversdags og spari, góðar stærðir og mikið strech í efni.
Síddin er ca 68 cm og henta vel sem síðbuxur fyrir konur sem þurfa styttri sídd.
Snið: | Bella 09 |
Innsaumur: | 68 cm |
Efni: |
55% Bómull, 42% Polyester, 3% Elastane
|
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30 °C
Skoða allar buxur frá ROBELL