Símataska fyrir hlaupin, göngutúrana eða ræktina. Taskan er vatnsheld og andar og er með tveimur hólfum sem henta vel fyrir t.d. síma og lykla. Stillanlegt band sem hægt er að festa með frönskum rennilás á handlegg eða ökkla, einnig er gat fyrir símasnúru.
ATH grái liturinn er öðruvísi í raun en myndir sýna.
Efni: Nylon
Stærð: 18*9,5 cm
Skoðaðu fleiri töskur hérna