No Secret - Aspen mjúk og þægileg síð prjónuð jakkapeysa með fallegu saumuðu blómamynstri á bakinu. Jakkapeysunni er rennt upp að framan ásamt rennilás á hliðum fyrir auka vídd. Stroff á ermum, hálskraga og að neðan.
Efni: 88% Polyacryl, 12% Polyamid
Sídd: 89 cm
Efni í blómamynstri og við rennilás er pleður.
Þvottaleiðbeiningar : Fer best að þvo á röngunni á 30°C viðkvæmt