Fallegur Moomin klútur frá Finnska merkinu Lasessor. Léttur og lipur klútur sem hægt er að nota eins og klút eða breiða yfir axlirnar.