Tia - Juliette, flottur kjóll með stuttum ermum, kraga og V-hálsmáli. Hvítur í grunninn með svörtu og drapplituðu mynstri.
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30° á viðkvæmu