Tia - Jalen mynstraður kjóll

Tia - Jalen mynstraður kjóll

Verð 43.980 kr
/
VSK innifalin Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Til á lager
  • Inventory on the way

Tia - Jalen, glæslegur kjóll í bláum tónum. Kjóllinn er með rúnað hálsmál, kvartermar með teygju neðst, áfastur undirkjóll og rennilás að aftan. Tilvalinn fyrir brúðkaup eða önnur hátíðleg tilefni. Þessi kjóll er búinn til úr þægilegri blöndu af polyester og elastine og tryggir bæði stíl og þægindi allan daginn. 

Snið Regular fit
Sídd: 120 cm
Efni:
93% Polyester, 7%Elastane

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30° á viðkvæmu eða setja í hreinsun. 

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað