Tia - Jalen, glæslegur kjóll í bláum tónum. Kjóllinn er með rúnað hálsmál, kvartermar með teygju neðst, áfastur undirkjóll og rennilás að aftan. Tilvalinn fyrir brúðkaup eða önnur hátíðleg tilefni. Þessi kjóll er búinn til úr þægilegri blöndu af polyester og elastine og tryggir bæði stíl og þægindi allan daginn.
Snið | Regular fit |
Sídd: | 120 cm |
Efni: |
93% Polyester, 7%Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30° á viðkvæmu eða setja í hreinsun.