Molly Jo - Fallegur og mjúkur stuttur bolero jakki með kvartermum. Smá klauf á ermum, Flottur jakki fullkominn yfir kjóla og túnikur.
Efni: 100% Polyester.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C