Lasessor Vega er tímalaus köflóttur ullar trefill. Mjúkur og hlýr trefill með kögri á endunum. Kemur í þremur litum sem fara aldrei úr tísku.
Stærð: 57 x 190 cm
Efni: 100% Ull