Lasessor - Sena mjúkir og fallegir ullarhanskar. Ágæt teygja í efni, ein stærð. Hágæða efni sem er að mestu leyti ull, þannig að hanskarnir eru hlýir.
Efni: 50% Ull, 50% Polyamid.