Lasessor Múmín skraut endurskinsmerki - Skemmtileg og sæt leið til að vernda sjálfan þig eða ástvini þína í myrkri.
Fallegt töskuskraut með endurskini, einnig hægt að hengja á yfirhafnir.
Tvær Múmín gerðir í boði. Mía litla í góðum gír með hjörtum eða bræðurnir Thingumy&Bob að grallarast með gimstein.
Lasessor er finnsk vara sem er hönnuð til að tryggja öryggi þitt.