Normann - síð, létt dúnúlpa með tíglamynstri, góð fyrir veturinn.
Vatnsfráhrindandi efni, gott snið, vel síð.
Rennilás í báðar áttir að framan, góðir renndir hliðarvasar, band að neðan sem hægt er að draga saman, hár kragi og hetta sem hægt er að renna af.
Snið: | Regular fit |
Sídd: | 105 cm |
Fylling: Ytra byrði: |
90% andadúnn, 10% fiður 100% Polyamide |
Þvottaleiðbeiningar: má þvo á röngunni á 30°C, verður að þurrka í þurrkara með tennisboltum, til að slá dúninn til.
Skoða allar yfirhafnir hér!