Frandsen létt-vesti með technical down fyllingu.
Frábær heilsársflík, með hettu sem hægt er að taka af, rennilás í báðar áttir að framan og rennilás upp í hliðar, góðir hliðarvasar. Létt og hlýtt vesti með vatnsfráhrindandi efni.
Frábær í ferðalögin, golfið og gönguferðirnar en virkar jafnvel allsstaðar.
Snið | Straight fit |
Sídd: | 94 cm |
Efni: Fóður: Fylling: |
60%Polyester/40%Polyamide 100% Polyester 100% "Technical Down" eða "gerfi dúnn" Polyester |
"Technical Down" eða "gerfi dún" fylling, engar fjaðrir, enginn dúnn, en sömu þægindi. "Vegan vesti"
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30°C + verður að setja í þurkara með "tennisboltum" til að slá fyllinguna til.