Ze-Ze Swift létt peysa með V hálsmáli og löngum ermum. Smá klaufar á hliðarsaumum. Efnið er ullarblandað og hlýtt. Fullkomið innra lag á köldum dögum.
Efni: 40% Viscose, 30% Polyamide, 25% Polyester, 5% Cashmere ull
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á mildu prógrammi á 30°C