SHAPE 2 kvartbuxurnar frá ZE-ZE eru alltaf góðar, þægilegt súperstrech twill efni, beinar niður og virka vel allsstaðar. Halda öllu á sínum stað og lyfta botninum aðeins.
Vasar að framan og aftan og spælar fyrir belti. Skraut rennilás vinstra meginn að framan ásamt smá Shape saum að aftan sem er kennileiti buxnana. Frábærar buxur í golfið og allt hitt líka, þar sem töff lúkk og þægindi fara saman.
Innanfótar sídd: 54 cm ísetulengd: 29 cm.
Efni: 80% Viscose, 17% Nylon og 3% Elestane.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C