Ze-Ze - Irina flottur pleðurjakki með vösum. Rúnað hálsmál, renndur að framan, saumar að framan og að aftan. Frábær jakki þegar þú vilt aðeins dressa upp flottar gallabuxur eða nota yfir létta kjóla og tunikur.
Snið | Regular Fit |
Sídd: | 52 cm |
Efni: |
77% Polyester, 20% Viscose, 3% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 40°C