Síðerma bolur með rúnuðu hálsmáli og smá pallíetturönd að framan sem brýtur aðeins upp línuna, breitt stroff framan á ermum sem hægt er að bretta uppá.
Efni: 48% bómull, 48% modal, 4% Elasthan.
Þvottaleiðbeiningar: Þvoið á röngunni á 30°C.