Tia - Sparilegur kvartermabolur með V-hálsmáli með gylltri keðju og klauf á ermum. Bakið er opið frá miðju þar sem efnin krossast til að auka hreyfileika og flæði efnisins.
Flottur bæði spari og hversdags.
Snið: | Regular fit |
Sídd: | 75 cm |
Efni: |
95% Polyester, 5% Elastane
|
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30° á viðkvæmu
Skoða allt frá HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI