Frandsen Vending úlpa með rennilás. Svört öðrumeginn og hermannamynstur á hinni hliðinni með smá gljáa í mynstrinu. Hetta með böndum, hægt er að taka hana af. Renndir vasar á svörtu hlið, hnepptir vasar á hermannahlið.
Svart efni: 50% Polyamid, 50% Polyester
Army efni: 100% Polyester
Filling: 70% Andadúnn, 30% Fjaðrir