Zhenzi

    Vöruflokkur

      ZHENZI er danskt merki með skemmtilegan tískufatnað í stærðum 42-58
      Fatnaðurinn einkennist af tískulegri og nútímalegri hönnun sem fylgir nýjustu straumum, án þess að fórna þægindum, mjög góð verð og skemmtilegar útfærslur.
      ZHENZI geggur áherslu á að sameina nútímalega hönnun, þægindi og góð snið sem henta ýmsum líkamsgerðum. Þekktasta varan frá þeim er „Jazzy“ buxurnar sem fást bæði síðar og hálfsíðar.
      Sami framleiðandi og ZE-ZE
      215 Vörur