Normann - Dúnúlpa með gerfi skinni kakóbrún

Normann - Dúnúlpa með gerfi skinni kakóbrún

Verð 54.980 kr
/
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Lítið magn til - 2 stykki eftir
  • Inventory on the way

Normann dúnúlpurnar eru frábærar vetrarflíkur, gott snið og góðir renndir vasar á hliðum , hægt að taka hettu af. Vel síð og góð fyrir veturinn, hrindir frá sér vatni, bæði rennd og hneppt. 

ATHUGIÐ - Skinn er svart með gráa toppa, ekki brúnt eins og á mynd.

Fylling 90% dúnn og 10% fiður. 
Efni: Fóður og ytra byrði 100% Polyester

gerfi skinn kragi á hettunni.  

Þvottaleiðbeiningar:  Mælt með hreinsun, má þvo á viðkvæmu á 30°C  

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað