Yest - Ivy Beau og ES&SY

    Vöruflokkur
            





      YEST er hollenskt merki með fjölbreytt úrval af flottum fatnaði í stærðum 36-48. Þeir eru líka með m
      ikið úrval af basic vörum s.s. tunikum, leggings og treggins, 
      YEST sameinar kvenlega fágun með sportlegum og afslöppuðum þáttum. Smáatriði eins og litir og óvæntar samsetningar gefa flíkunum líf og persónuleika. -
      sami framleiðandi og YESTA
      YEST BASE LEVEL basic vörur sem eru ómissandi í hversdagsfataskápnum - í stærðum 36-48
      IVY BEAU
      er frá sama framleiðanda og með fjölbreytt úrval af fatnaði í stærðum 36-46
      Fatnaðurinn er hannaður með þægindi í huga, með áherslu á mjúk efni og góð snið sem henta flestum.
      ES&SY er líka frá sama framleiðanda og er með stærðir 36-46, þetta er nútímalegt og kvenlegt fatamerki sem sameinar klassíska hönnun með léttum stíl. 
      429 Vörur