YESTA - síð opin peysa með laust belti til að halda saman í miðju og góða vasa.
Þessi er frekar umhverfisvæn þar sem 30% af efninu er endurunnið.