YEST- Síð og stungin vetrarúlpa með glansandi lakk áferð . Úlpan er bæði rennd og með smellum, hægt að draga hana saman í mittið. Hár kragi og hetta sem hægt er að taka af. Smellur á hliðarsaumum sem veitir möguleika á klaufum.
Snið: | Regular snið |
Sídd: | 100 CM |
Efni: | 100% Polyester |