Twister, hnésíður pleðurkjóll með pífu að neðan. Flott snið með rúnað hálsmál og þykka hlýra. Kjólinn hefur einnig stórar tölur og vasa að framan.
Frekar mjúkt efni með góðri teygju sem gefur eftir.
Flottur kjóll sem virkar jafnvel í vinnuni eða úti á lífinu.
Snið: | Aðsniðinn |
Sídd: | 100 cm |
Efni: | 70% Viscose, 27% Polyester 3% Elastane |