Studio - Any síð skyrta með kósum að framan, skyrtukragi, síðar ermar, hneppt að framan, Gengur bæði spari og hversdags. Hægt að nota opna yfir buxur og topp eða lokaða eins og kjól.
Efni: 35% Polyester, 30% Viscose, 30% Bómull, 5% Elastane.
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni í 30°C
Skoða allar vörur frá STUDIO og GOZZIP