Léttur og þægilegur skyrtukjóll, frá Q'Neel, V- hálsmál, síðar ermar og klauf upp í hliðar, fallegar skeljatölur sem gefa skemmtilegt lúkk. Hentar bæði hversdags og spari Rúmar stærðir, sídd ca 94 cm.
Efni: 100% Cupro
(Cupro - Cellulose extract úr bómull, sem er ofið með fínni þráðum, sem hjálpar til við að gera það mýkra. Cupro inniheldur engar dýraafurðir og er einnig þekkt sem vegan silki, ótrúlega endingargott og þægilegt efni sem andar og er auðvelt að eiga við)
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C